Fréttabréf Apríl 2016   Prenta  Senda 
Kćri nemandi
Nú er dansnámskeiđiđ vel á veg komiđ og viljum viđ međ fréttabréfi ţessu koma ýmsum upplýsingum til ykkar.

Kćri nemandi
Nú er dansnámskeiđiđ vel á veg komiđ og viljum viđ međ fréttabréfi ţessu koma ýmsum upplýsingum til ykkar.

Síđasti kennsludagur

Síđasti kennsludagur á vorönn er laugardagurinn 16. apríl. Ţau sem taka ţátt í Íslandsmótinu 23. og 24. apríl dansa áfram
fram ađ mótinu.

Vetrardansleikur fyrir fullorđna


Vetrardansleikur fyrir fullorđinshópa skólans verđur haldinn í dansskólanum föstudaginn 15. apríl kl. 21:00
Nemendu í fullorđinshópum er velkomiđ ađhafa međ sér gesti á dansleikinn.

Selt verđu gos, bjór og léttvín á dansleiknum.

Nemendasýning

Nemendasýning skólans verđur haldin í í sal Ferđafélas Íslands, Mörkinni 6, sunnudaginn17. apríl kl. 15:00-16:30.

Ţar munu allir nemendur skólans hafa kost á ţví ađ koma fram međ sýnishorn af ţví sem ţeir hafa lćrt í vetur.

Vornámskeiđ fyrir fullorđna

Bođiđ verđur upp á opna tíma í samkvćmisdönsum fyrir fullorđna.

Námskeiđiđ verđur í fjórar vikur, á miđvikudögum kl. 20:00 - 21:00, og hefst 20. apríl. Námskeiđiđ kostar kr. 6.600 á mann – Stakur tími kr. 1.800 á mann.

Íslandsmót 23. og 24. apríl

Íslandsmót í grunnsporum fyrir alla aldurshópa og verđur haldiđ dagana 23. og 24. apríl.

Keppnin er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Sérstakar ćfingar verđa til undirbúnings fyrir ţá sem taka ţátt í mótinu.
Nánar auglýst síđar.

Dansskór

Viđ erum umbođsađili fyrir SUPADANCE áÍslandi og eigum fyrirliggjandi dansskó fyrir
herra, dömur og börn.

Notkun á dansskóm eykur árangur í dansinum vegna ţess ađ ţeir eru mýkri og léttari en ađrir skór og botninn er úr rússkinni. Dansskór eru jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna í dansinum

Kíkiđ á úrvaliđ á heimasíđu dansskólans eđa komiđ viđ í Dansbúđinni.

Međ kveđju,
Starfsfólk Dansskóla Jóns Péturs og Köru.


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun