Dansskóli Reykjavíkur sameinast Dansskóla Jóns Péturs og Köru.  

Dansskóli Jóns Péturs og Köru og Dansskóli Reykjavíkur hafa ákveđiđ ađ sameinast undir merkjum Dansskóla Jóns Péturs og Köru.

Nemendur skólans munu keppa fyrir Dansfélag Reykjavíkur.

Dansskóli Jóns Péturs og Köru hefur veriđ leiđandi í fullorđinskennslu á Íslandi og á sér tćplega 30 ára farsćlan feril í danskennslu allra aldurshópa međ góđum árangri.

...

Dansskóli Reykjavíkur hefur átt 10 árangursrík ár og lagt sérstaka áherslu á barna og unglingakennslu.

Nemendur dansskólanna hafa í gegnum tíđina náđ gríđarlega góđum árangri bćđi hér heima og erlendis. Ţar má nefna óteljandi Íslandsmeistaratitla og keppnisferđir erlendis. Einnig hafa pör úr báđum dansskólum unniđ sig inn í landsliđiđ og ţá keppt á heimsmeistaramótum fyrir hönd Íslands.

Dansskólinn er opinn öllum og ţar ćttu allir ađ geta fundiđ námskeiđ viđ hćfi. Bođiđ er upp á almenna samkvćmisdansa, barnadansa, brúđarvals, sérhópa, Zumba, Break og fleira. Starfsfólk dansskólans hefur mikinn metnađ fyrir hönd nemenda sinna og leggur áherslu á ađ veita fyrsta flokks ţjónustu fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Ađsetur dansskólans er ađ Síđumúla 30 og allar nánari upplýsingar um námskeiđ og skráningu er ađ finna á heimasíđu skólans, dansskoli.is, dans@dansskoli.is eđa í síma 553 6645.

Sjá meira
Mynd frá Dansskóli Jóns Péturs og Köru.

Innritun á vorönn 2017 - Kennsla hefst 9. janúar.  

Innritun á vorönn 2017 í fullum gangi - Kennsla hefst 9. janúar.
Námskeiđ fyrir alla aldurshópa.
Barnadansar - Samkvćmisdansar - Break - Salsa - Zumba.
Nánari upplýsingar og skráning hér .


Fréttabréf Apríl 2016  
Kćri nemandi
Nú er dansnámskeiđiđ vel á veg komiđ og viljum viđ međ fréttabréfi ţessu koma ýmsum upplýsingum til ykkar.
Nánar...

Innritun á vorönn 2016 - Kennsla hefst 11. janúar.  

Innritun á vorönn 2016 í fullum gangi - Kennsla hefst 11. janúar.
Námskeiđ fyrir alla aldurshópa.
Barnadansar - Samkvćmisdansar - Break - Hip Hop - Salsa - Zumba.
Nánari upplýsingar og skráning hér .


Jólaball og nemendasýning 6. des. - Myndir á Facebook  

Myndir og videó frá jólaballi og nemendasýningu 7. des. á Facebooksíđu dansskólans.  Smelltu hér og skođađu.

 


Gefđu dansandi jólagjöf  

Hćgt er ađ kaupa gjafabréf á dansnámskeiđ fyrir alla aldurshópa.  Dansskór eru eru tilvaldir sem jólaskór fyrir börn og fullorđna. Skođađu úrvaliđ af dansnámskeiđum og dansskóm hér á síđunni.

 


Jólaball og nemendasýning börn og unglingar 6. des. 2015  

Sunnudaginn 6. desember fer fram í sal Ferđafélags Íslands, Mörkinni 6, jólaball og nemendasýning fyrir börn og unglinga:
Kl. 14:00 - 15:00 Nemendasýning
Kl. 16:00 - 17:00 Jólaball

Hćgt verđur ađ kaupa léttar veitingar af Dansfélagi Reykjavíkur til styrktar keppnispörum félagsins.

Allir velkomnir. Ókeypis ađgangur.

 

 

 


Jólaball fullorđnir 6. des. 2015  

Sunnudaginn 6. desember verđur jólaball fyrir fullorđna haldiđ í sal Ferđafélags Íslands, Mörkinni 6. kl. 21:00.
Nú er um ađ gera ađ drífa sig í sparifötin, skella sér á jólaballiđ og nota öll sporin sem ţiđ hafiđ lćrt í vetur. Nemendur mega bjóđa međ sér gestum á balliđ. Hlökkum til ađ sjá ykkur í rífandi stuđi.

 

 


Fréttabréf nóvember 2015  

Danskólinn flytur í nýtt húsnćđi  

Spennandi tímar framundan hjá okkur í dansskólanum og Dansfélagi Reykjavíkur. Erum ađ gera nýtt húsnćđi klárt ađ Síđumúla 30 og hefjum kennslu á nýja stađnum 12. september.

 


Innritun á haustönn 2015 - Kennsla hefst 12. september.  

Innritun á haustönn 2015 í fullum gangi - Kennsla hefst 12. september.
Námskeiđ fyrir alla aldurshópa.
Barnadansar - Samkvćmisdansar - Break - Hip Hop - Salsa - Zumba.
Nánari upplýsingar og skráning hér .

 


Fréttabréf nóvember 2014  

Smelliđ á fréttabréfiđ hér ađ neđan til ađ sjá ţađ stćrra.

 


Innritun á vorönn 2015 - Kennsla hefst 10. janúar  

Fullt af spennandi námskeiđum. Námskeiđ fyrir alla aldurshópa. Barnadansar - Samkvćmisdansar - Break - Hip Hop - Freestyle - Zumba. Nánari upplýsingar og skráning hér .

 


Umfjöllun í Fréttatímanum í tilefni af 25 ára afmćli dansskólans.  

Smelliđ á  greinina til ađ stćkka.


Umfjöllun í Fréttablađinu í tilefni af 25 ára afmćli dansskólans.  

Smelliđ á  greinina til ađ stćkka.


25 ára afmćli Dansskóla Jóns Péturs og Köru  

Dansskóli Jóns Péturs og Köru fagnar 25 ára afmćli 28. ágúst 2014. Í tilefni afmćlisins verđur opđiđ hús í skólanum laugardaginn 30. ágúst kl. 13-15.


Innritun á haustönn 2014 - Kennsla hefst 8. september.  

Innritun á haustönn 2014 í fullum gangi - Kennsla hefst 8. september.
Námskeiđ fyrir alla aldurshópa.
Barnadansar - Samkvćmisdansar - Break - Hip Hop - Freestyle - Salsa - Zumba.
Nánari upplýsingar og skráning hér.

 


Nemendasýning 6. apríl 2014  

Smelliđ á auglýsinguna til ađ sjá hana stćri.

 


Vetrarball fyrir fullorđna 28. mars 2014  

Smelliđ á auglýsinguna til ađ sjá hana stćri.


Fréttabréf mars 2014  

Smelliđ á fréttabréfiđ hér ađ neđan til ađ sjá ţađ stćrra.


Nýtt Zumbanámskeiđiđ hefst í mánudaginn 3. mars 2014  

Nýtt 7 vikna Zumbanámskeiđ hefst mánudaginn 3. mars. Tímarnir verđa tvisvar í viku á mánudögum og miđvikudögum kl. 19:00.  Zumba fitness“ hefur átt miklum vinsćldum ađ fagna undanfarin tvö ár.  Ellina og Kara sjá um Zumbakennsluna í skólanum.  Í tímunum er hörku púl ţar sem dansađir eru fjölbreyttir dansar í mikilli dansgleđi.  Skráđu ţig hér.


Tímatafla Íslandsmót 1. og 2. mars 2014  

Tímatöflu fyrir Íslandsmótiđ 1. og 2. mars 2014 má sjá hér .


Ćfingabúđir 21. - 22 feb. 2014  

Ćfingabúđir fyrir keppnisdansara voru haldnar í dansskólanum 21. - 22. febrúar.  Ýmislegt var á dagskrá s.s. dansćfingar, hóptímar, kvöldvaka og fyrirlestur.  Sjáiđ myndir á Facebooksíđu dansskólans.


Dansađ á minningartónleikum um Ása í Bć 8. feb. 2014  

Ţrú danspör dansskólans dönsuđu á minningartónleikum Ása í Bć í Hörpunni.  Krakkarnir stóđu sig frábćrlega og settu fallegan svip á tónleikana.Sjáiđ myndir á Facebooksíđu dansskólans.


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun