Brúđarvalsinn   Prenta  Senda 

Hvernig fullkomnar ţú rómantíkina í brúđkaupi ţínu?

Viđ bjóđum upp á einkatíma í brúđarvalsinum.  Ţar er kenndur enskur vals og fariđ yfir helstu atriđi í kringum hann.

Brúđhjón geta komiđ međ sína eigin tónlist sem ţau vilja nota í brúđkaupinu og ţau eiga sínar sérstöku minningar um og viđ hjálpum viđ ađ lćra ađ dansa viđ ţađ lag.

Hafđu samband varđandi brúđarvalsinn hér

 


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun